Skráning í kirkjuna

Hafir þú áhuga á að skrá þig í Íslensku Kristskirkjuna, getur þú gert það rafrænt með Íslykli eða rafrænum skilríkjum með því að smella á neðangreinda vefslóð. Einnig getur þú prentað út umsóknina, fyllt hana út og farið með til Þjóðskrárinnar í Borgartúni 21. Þú fyllir þá út í reitinn; skráning í trúfélag og hakar við Íslenska Kristskirkjan og síðan nafn þitt, heimili og kennitölu og undirritar með eiginhandaráritun.  Ef þú skráir þig í kirkjuna væri gott að fá frá þér tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. um skráninguna. Athugið að sér eyðublað er fyrir þá sem eru 16 ára og yngri, en þá verða báðir forsjárforeldrar að undirrita og eins fyrir barn sem er orðið 12 ára.


  • Hægt að skrá sig í trú-og lífsskoðunarfélag rafrænt með Íslyki eða rafrænum skilríkjum eyðublað A- 280
  • Eyðublað A-281  er fyrir þá sem eru (16 ára og yngri) og þá verða báðir forsjárforeldrar að undirrita og eins barn sem er orðið 12 ára
  • Eins er hægt að koma í afgreiðslu Þjóðskrá Íslands og skrá sig í trú-og lífsskoðunarfélag.
logo1 invert

Staðsetning

Fossaleyni 14
112 Reykjavík

Hafðu samband

Sími: 567 8800
Email: kristskirkjan@kristskirkjan.is

Opnunartímar

Þri - Fim: 12 - 16 | Fös: 12 -15
Nánar um samkomur og aðra viðburði